Íslandsmót skákfélaga Skákmeistari Vestmanneyja 2019, Hallgrímur Steinsson vann allar skákir sínar. — Morgunblaðið/Arnar Sigurmundsson

Skákþing Vestmannaeyja 2019 hófst 24. janúar sl. og  lauk í gærkvöldi 27. febrúar.   Teflt var í skákheimili Taflfélags Vestmannaeyja að Heiðarvegi 9 Vm.

Keppendur voru átta  –   og tefld einföld umferð.  Teflt  á fimmtudögum kl. 20.00 og  sunnudögum kl. 13.00 frestaðar skákir eða umferðir eftir atvikum. Umhugsunartími er 60 mín. + 30 sek á leik.

Frá Skákþingi Vestmannaeyja!

Staðan eftir  7  umferðir –  í mótslok 

Skákmeistari Vestmannaeyja 2019  varð  Hallgrímur Steinsson með 5,5 vinning  í 2.-3. sæti Sigurjón Þorkelsson  og Arnar Sigurmundsson með 5 vinninga.

Mótstafla á Chess-Results.

- Auglýsing -