Hannes Hlífar að tafli á Íslandsmótinu 2018. Mynd: GB

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), hélt áfram sigurgöngu sinni í gær í Prag þar sem hann teflir í alþjóðlegu skákmóti. Vann sínu fjórðu skák í röð! Fórnarlambið gærdagsins var Úkraínumaðurinn Vladislav Bakhmatsky (2419)

Fimmta umferð fer fram í dag. Hannes teflir þá við úkraínska stórmeistarann Eldar Gasanov (2500).

Alls taka þátt 172  skákmenn í flokki Hannes frá 29 löndum. Hannes er einn 12 stórmeistara sem tekur þátt.

 

- Auglýsing -