Hannes að tafli í Lissabon. Mynd: Facebook-síða mótsins.

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), gerði stutt jafntefli við úkraínska stórmeistarann Alexander Zubov (2605) í sjöttu umferð alþjóðlega mótsins í Prag í Úkraínu í gær. Hannes er einn efstur með 5½ vinning. Sex keppendur hafa 5 vinninga.

Sjöunda umferð fer fram í dag og mætir Hannes sínum fjórða Úkraínumanni í röð! Andstæðingurinn að þessu sinni er stórmeistarann Vitaly Suvuk (2514).

Alls taka þátt 172  skákmenn í flokki Hannes frá 29 löndum. Hannes er einn 12 stórmeistara sem tekur þátt.

- Auglýsing -