Gunnar Björnsson, forseti SÍ, Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA ásamt dóttur, Constantin Lupulescu, sigurvegari mótsins, Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi og Ingvar Þór Jóhannsson, fjölmiðlafulltrúi mótsins.

GAMMA Reykjavíkurskákmótinu var formlega lokið með verðlaunaafhendingu mótsins í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Verðlaun afhentu Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi og formaður menningar, íþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkur og Valdimar Ármann forstjóri GAMMA.

Eins og fram kom í gær urðu átta keppendur jafnir og efstir. Það þarf að fara aftur til ársins 2004 til finna jafn marga verðlaunahafa og aftur til ársins 1990 til finna fleiri en þá voru þeir níu talsins.

Alls tóku 238 skákmenn þátt í mótinu frá 32 löndum. Þar af var 31 stórmeistari og 19 alþjóðlegir meistarar. Titilhafarnir voru alls 86.

Íslensku keppendurnir voru 87 og hinir erlendu keppendurnir voru 151. Flestir komu frá Bandríkjunum eða nítján talsins. Frá Englandi og Þýsklandi komu 16 keppendur, 14 frá Noregi og 12 frá Frakklandi. Þeir keppendur sem komu lengst að voru frá Nýja-Sjálandi.

Alls skilaði mótið 236 skákstig inn í íslenskt stkákstigahagkerfi.  Sjá yfirleitt neðst í fréttinni yfir mestu hækkanir.

Aðalverðlaun skiptust eftir Hort-kerfinu. Aðalverðlaunahafar mótsins urðu.

Röð   Nafn Vinn Evrur
1 GM Lupulescu Constantin 7 3175
2 GM Firouzja Alireza 7 1675
3 GM Grandelius Nils 7 1300
4 GM Jones Gawain C B 7 1075
5 GM Parligras Mircea-Emilian 7 975
6 GM Petrosian Tigran L. 7 900
7 GM Tari Aryan 7 850
8 GM Gupta Abhijeet 7 850
9 GM Hovhannisyan Robert 350
10 GM Movsesian Sergei 350


Aukaverðlaun skiptust ekki heldur var stuðst við stigaútreikning. Eftirtaldir fengu verðlaun á mótinu:

Öldungaverðlaun (65+)

Röð   Nafn Stig Vinn Evrur
1 Giacomini Hector 2167 5 200
2 Haraldsson Haraldur 2027 5 125
3 Kristjansson Olafur 2078 5 75

 

Unglingaverðlaun (u16)

Röð   Nafn Stig Vinn Evrur 
1 GM Firouzja Alireza 2669 7 200
2 IM Prithu Gupta 2478 6 125
3 GM Praggnanandhaa R 2537 6 75

 

Kvennaverðlaun

Röð   Nafn Stig Vinn Evrur
1 IM Saduakassova Dinara 2461 6 350
2 WIM Maroroa Sue 2128 6 200
3 WGM Vaishali R 2353 6 125

 

Stigaverðlaun (2201-2400)

Röð   Nafn Stig Vinn Evrur 
1 WGM Vaishali R 2353 6 350
2 IM Pigott John C 2384 6 200
3 IM Tania Sachdev 2397 125


Stigaverðlaun (2001-2200)

Röð   Nafn Stig Vinn  Evrur
1 WIM Maroroa Sue 2128 6 350
2 Abrahams Daniel 2143 200
3 WFM Vidic Teja 2102 125


Stigaverðlaun (0-2000)

Röð   Nafn Stig Vinn  Evrur
1 Fabregas Oliver 1922 5 350
2 Hosdurga Chirag 1941 5 200
3 Green Per 1979 5 125

 

Besti árangur miðað við eigin skákstig

Röð Nafn Stig Árangur Munur Evrur
1 Omarsson Adam 1144 1716 572 200
2 Svergina Sofya 1495 1870 375 125
3 Pedersen Soren Sandmann 1724 2058 334 75

 

Mestu hækkanir Íslendinga

Röð Nafn Land Hækkun
1 Omarsson, Adam ISL 91
2 Briem, Stephan ISL 75
3 Jensson, Erlingur ISL 48
4 Brynjarsson, Einar Dagur ISL 42
5 Hardarson, Petur Palmi ISL 39
6 Jonasson, Hordur ISL 36
7 Heidarsson, Arnar ISL 35
8 Ontiveros, John ISL 32
9 Alexandersson, Orn ISL 30
10 Hallsson, Jon Eggert ISL 28
11 Stefansson, Benedikt ISL 28
12 Hjaltason, Elvar Orn ISL 27
13 Petursson, Gudni ISL 25
14 Davidsson, Oskar Vikingur ISL 23
15 Geirsson, Kristjan ISL 23
16 Mai, Alexander Oliver ISL 22
17 Briem, Gudrun Fanney ISL 21
18 Hafdisarson, Ingi thor ISL 18
19 Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol ISL 17
20 GM Thorfinnsson, Bragi ISL 15
- Auglýsing -