Anand og Carlsen kátir á GRENKE-mótinu: Mynd: Maria Emelianova/Chess.com.

Vishy Anand (2779) og Magnus Carlsen (2845) eru efstir og jafnir með 3½ vinning eftir 5 umferðir á GRENKE-mótinu. Fyrstu fimm umferðirnar fór fram í Karlsruhe en mótið flyst nú til Baden-Baden.

Vincent Keymer og Georg Meier. Mynd: Maria Emelianova/Chess.com

Þátttaka Vincent Keymer, sem er aðeins 14 ára, hefur vakið mikla athygli en hann vann b-flokkinn í fyrra. Keymer vann Georg Meier (2621) í fimmtu umferð að hafa tapað í umferðum 1-4.

Staðan

Sjötta umferð fer fram í dag.

Sjá nánar á Chess.com.

 

 

- Auglýsing -