Keppendur á mótinu um helgina.

Seinni partinn lauk fimmta og síðasta mótinu á Mótaröð Laufásborgar. Í drengjaflokki fékk Kristján Freyr 3. sæti, Svavar Óli 2. sæti og Jón Björn 1. sæti.

Í stúlknaflokki fékk Katrín Ronja 3. sæti, Inga Jóna 2. sæti og Emilía Embla 1. sæti.

Lokastaðan á Chess-Results.

Til hamingju vinir og vinkonur.

Við erum í skýjunum með skákmót vetrarins á Laufásborg! Fjölmörg börn hafa mætt og tekið þátt og sýnt prúða framkomu og glæsilega taflmennsku.

Af Facebook-síðu skákbarna Laufásborgar.

- Auglýsing -