Gummi Kja að tafli í Porto Carras sl. haust.

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2454) sigraði á alþjóðlegu móti sem lauk í gær í Cattolica í Ítalíu. Gummi vann allar fimm skákir sínar og hækkar um 14 stig fyrir frammistöðu sína.

Árangur Gumma

Lokastaðan á Chess-Results.

Guðmundur tefldi einnig á öðru móti í Cattolica. Þar hlaut Gummi 5,5 vinning af 9 mögulegum og lækkaði um 5 stig. Lokastaðan á Chess-Results.

Niðurstaðan af Ítalíu-heimsókninni er 9 góð stig í hús.

Heimasíða mótsins. 

- Auglýsing -