Björn Ívar Karlsson að störfum á Reykjavíkurskákmóti.

Taflfélag Vestmannaeyja var var með lítið hraðskákmót laugardaginn 6. Júlí sl. kl. 11.00-13.30 í tilefni afmælis gosloka.  Björn Ívar Karlsson fékk 8,5 af 9 mögulegum, 2.-3. Sigurjón Þorkelsson 7,5 vinn, og  Ægir Páll Friðbertsson 7, 5 og í 4. sæti Arnar Sigurmundsson með 5 vinn. Aðrir minna.

Tíu keppendur tími- 5 mín  +3 sek.

- Auglýsing -