Héðinn er efstur Íslendinganna með 5 vinninga
Héðinn að tafli á Íslandsmótinu í sumar. Mynd: Sigurður Arnarson.

Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2547) endaði í 7.-11. sæti á alþjóðlegu “túrbó-móti”, þar sem tefldar voru 9 umferðir á 5 dögum, í Massachusetts í Bandaríkjunum 14.-18. ágúst sl.

Héðinn hlaut 5½ í 9 umferðum. Árangur Héðins var stigalega á pari og hækkar hann um 1 stig fyrir hana.

Mótstöfluna má finna hér.

- Auglýsing -