Helgi Áss að tafli á Krít. Mynd: Facebook-síða mótsins.

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2410) hefur 4 vinninga að loknum sjö umferðum á lokuðu móti á grísku eyjunni Krít. Helgi hefur unnið tvær skákir, tapað einni og gert fjögur jafntefli.

Úrslit Helga

Áttunda og næstsíðasta umferð fer fram í dag. Umferðin hefst kl. 14 Mótinu lýkur á morgun með lokaumferðinni sem hefst kl. 8.

Tíu skákmenn taka þátt í flokknum og er Helgi fjórði í stigaröð keppenda. Meðalstig flokksins eru 2401 skákstig.

Áfram Helgi!

- Auglýsing -