Kristján Dagur stóð sig frábærlega á skákmótinu. Mynd: Helgi ÁRnason

Kristján Dagur Jónsson (1522) vann sigur á Lilla Hasselbacken-mótinu sem fram fór 1.-3. nóvember sl. Kristján Dagur hlaut 7,5 vinning af 8 mögulegum! Hækkar um 58 stig fyrir frammistöða sína!

Joshua Davíðsson, Óttar Bergmann Sigfússon og Ísak Orri Karlsson hlutu 6 vnninga. Arnar Gunnlaugsson 5 vinninga, Anton Breki Óskarsson, 4,5 vinning, Mikael Bjarki Heiðarsson 4 vinninga, Arnar Logi Kjartansson, Ólafur Fannar Pétursson, Daníel Davíðsson og Guðmundur Orri Sveinsbjörnsson hlutu 3 vinninga. Matthías Viðar Björgvinsson 2,5 vinninga og Birkir Hallmundarson og Jóhann Helgi Hreinsson 2 vinninga.

Lokastöðuna má finna hér.

Jón Trausti Harðarson fékk flesta vinninga íslensku keppendanna í aðalmótinu eða 5 talsins, Oliver Aron Jóhannsson og Hrund Hauksdóttir hlutu 4,5 vinning, Tinna Kristín Finnbogadóttir 4 vinninga, Gunnar Erik Guðmundsson 3,5 vinning, Jóhann Arnar Finnson 2,5 vinning og Sigríður Björg Helgadóttir 2 vinninga

Lokastöðuna má finna hér.

Von er á pístli a.m.k. frá Fjölni.

Heimasíða mótsins

- Auglýsing -