Davíð mundar sig við heilsa Héðni við upphaf skákar. Mynd: GB

FIDE-meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2507) og alþjóðlegu meistararnir Guðmundur Kjattansson (2467) og Davíð Kjartansson (2338) berjast um sigurinn á fyrsta móti Brim-mótaraðarinnar. Allir hafa þeir 5 vinninga – en lokaumferðin hófst kl. 11. Tvær umferðir fóru fram í gær.

Röð efstu manna

Héðinn Steingrímsson hefur hætt þátttöku á mótinu.

Helstu viðureignir í lokaumferðinni

 

Eftir mótið verður haldið 9 umferða hraðskákmót með tímamörkunum 3+2. Miðað verður við að það hefjist klukkan 16 á sunnudeginum. Sigurvegari hraðskákmótsins fær aukastig í stigakeppninni.

Vignir Vatnar vann Benedikt Briem í gær. Mynd: GB
 Iðunn Helgadóttir vann Sigurlaugu R. Friðþjófsdóttur. Mynd: GB
Guðmundur Kjartansson vann Haraldsson í gær. Mynd: GB

Nánar um fyrirkomulag mótsins á heimasíðu TR.

Mótið á Chess-Results.

- Auglýsing -