Magnús Carlsen var meðal skákskýrenda í gær!

Ding Liren vann Hikaru Nakamura í úrslitaeinvígi 2½-½. Þar með er ljóst hverjir mætast í undanúrslitum. Ding mætir Magnúsi Carlsen. Í hinum undanúrslitunum mætast Anish Giri og Ian Nepomniachtchi.

Nánar á Chess24.

Beinar útsendingar – hefjast kl. 14

- Auglýsing -