Mynd af forseta og Varaforseta félagsins

Næsta mánudag 25 janúar fer fram áttunda skákmót Vinaskákfélagsins á chess.com.

Janúar skákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid
og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með.

Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna.
Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:35.

Linkur á mótið: https://www.chess.com/live#t=1990578

Mætið tímanlega.

Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

- Auglýsing -