Mynd frá Páskamóti Vinaskákfélagsins 2018

Hið árlega Páskamót Vinaskákfélagsins verður haldið á chess.com, þar sem hin títtnefnda veira kemur í veg fyrir að hægt sé að halda mótið í Vin.

Páskamótið verður haldið mánudaginn 5 apríl (annan í páskum) og þurfa þátttakkendur að skrá sig grúbbu Vinaskákfélagsins til að vera með https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid

Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna.

Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:35.

Linkur á mótið: https://www.chess.com/live#t=2212141

Mætið tímanlega.

Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

- Auglýsing -