Kviku Reykjavíkurskákmótið – EM einstklinga fer fram 26. ágúst – 5. september nk. Teflt verður í Hótel Natura (áður Loftleiðir) við frábærar aðstæður. Mótið er opið öllum Evrópubúum.

Tefldar verða 11 umferðir á 11 dögum og hefst taflmennskan kl. 15 alla daga.

Væntanlega fer jafnframt fram 7 umferða hliðarmót sem teflt verði samhliða. Líklegt er að það verði teflt fyrr yfir daginn.

Nánari fréttir af mótinu væntanlega á næstu vikum!

Takið dagana frá!

 

 

- Auglýsing -