Víkingaklúbburinn minnir föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 5 plús 0.
Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að til að geta tekið þátt, þurfa keppendur að vera skráðir á team Iceland, á chess punktur com.
Síðast föstudag var arenamót. Tómas Veigar sigraði eftir hörku keppni við Gunnar Fr.
- Auglýsing -