Í gær lauk New in Chess Classic mótinu á Chess24. Nokkuð áhugavert að mótið fór fram á síma tíma og Íslandsmótið í skák og áskorendamótið. Mótið var engu að síður sterkt og flestir sterkustu skákmenn heims sem ekki tefldu á hinum mótunum tóku þátt.

Heimsmeistarinn vann Hikaru Nakamura í úrslitum. Mamedyarov tók bronsið eftir sigur á Aronian.

Nánar á Chess24.

 

- Auglýsing -