Nepo teflir í Stafangri. Mynd: Lennart Ootes.

Ofurskákmótið Norway Chess hófst í Stafangri í gær. Sex skákmenn taka þátt og meðal þeirra eru heimsmeistarinn Magnus Carlsen og áskorandinn Nepomniachtchi. Kerfið er þannig að tefla er einn kappskák. Verði jafnt verður tefld bránabanaskák. 3 stig eru gefin fyrir vinning í aðalskákinni, 1,5 stig fyrir sigur eftir bráðabana, 1 stig eftir tap í bráðabana.

Eftir tvær umferðir er Richard Rapport efstur með 4,5 stig og Carlsen annar með 3 stig. Hefur unnið tvær bráðabanaskákir. Athygli vakti að Nepo vann Firouzja með kóngsbragði í gær í bráðabanaskák.

Staðan

Nánar á Chess.com 

 

 

- Auglýsing -