Richard Rapport. Mynd: Lennart Ootes/Norway Chess.

Ofurskákmótið Norway Chess er í fullum gangi og sex umferðum af tíu er lokið. Sex skákmenn taka þátt og meðal þeirra eru heimsmeistarinn Magnus Carlsen og áskorandinn Nepomniachtchi. Kerfið er þannig að tefla er einn kappskák. Verði jafnt verður tefld bránabanaskák. 3 stig eru gefin fyrir vinning í aðalskákinni, 1,5 stig fyrir sigur eftir bráðabana, 1 stig eftir tap í bráðabana.

Richard Rapport (2760) hefur verið í miklu stuði og hefur 12,5 stig. Hann vann Aryan Tari (2642) í gær.  Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2855) hefur verið brokkgengur. Hann tapaði í fyrrdag fyrir Sergey Karjakin (2758) en vann Alireza Firouzja (2754) í gær

Staðan

 

 

Nánar á Chess.com 

 

 

- Auglýsing -