FIDE-meistarinn, Hilmir Freyr Heimisson (2253), vann sigur á móti Óðinsvéum sem fram fór um helgina. Var í feiknaformi!

Hilmir hlaut 4½ vinning af 5 mögulegum og hækkar um 24 stig fyrir frammistöðuna.

Mótstaflan

Heimasíða mótsins

 

- Auglýsing -