Þríeykið dýnamíska, Gunnar Björnsson, Björn Ívar Karlsson og Ingvar Þór Jóhannesson snúa aftur í Skákhlaðvarpið. Framundan er heimsmeistaraeinvígi Magnus Carlsen og Ian Nepomniachtchi sem er aðal umræðuefni hlaðvarpsins.

- Auglýsing -