Þremur umferðum er lokið á áskorendamótinu í skák. Fabiano Caruana og Ian Nepomniachtchi eru eftir og jafnir með 2 vinninga.
Öllum skákum þriðju umferðar lauk með jafntefli. Í 2. umferð lagði Hikaru Nakamura Teimour Radjabov að velli.
Fjórða umferð fer fram í dag. Spennandi umferð framundan. Nepo teflir við Alireza Firouzja og Caruana teflir við Ding Liren.
- Heimasíða mótsins
- Beinar útsendingar (heimasíða) – hefjast kl. 13
- Beinar útsendingar (Chess24)
- Auglýsing -