Mynd: Stev Bonhage, FIDE

Öllum skákum fimmtu umferðar áskorendamótsins í skák í Madrid. Hikaru Nakamura (2760) var mjög nærri því að leggja Ian Nepomniachtchi (2766) að velli en sá rússneski slapp þrátt fyrir að vera í gríðarlegri beyglu.

Nepo er því sem fyrr efstur. Fabiano Caruana (2760) hefur hálfum vinningi minna. Nóg er eftir að mótinu svo allt getur enn gerst.

Sjötta umferð fer fram í dag. Þá mætast meðal annars Nepo og Duda og Firouzja og Caruana.

Sjá nánar frétt á Chess24.

 

- Auglýsing -