Föstudaginn 23. september mun kvennaskáknefnd Skáksambands Íslands standa fyrir skákkonukvöldi í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni 12. Viðburðurinn er frá kl 19-21. Á dagskrá er spjall og léttar veitingar en allar konur sem hafa áhuga á skák og skákmálefnum eru velkomnar!
Jóhanna Björg, Tinna Kristín og Lisseth
- Auglýsing -