VignirVatnar.is heldur sinn fyrsta fyrirlestur með stórmeistaranum Ivan Schitco.
Fyrirlesturinn er haldinn í Skáksambandi Íslands (faxafen 12) klukkan 19:30 þann 2. október.
Ivan er búinn að vera besti skákmaður Moldovíu síðastliðin ár og teflt á fyrsta borði fyrir þeirra hönd. Hann hefur náð ótal afrekum eins og að gera jafntefli við Magnus Carlsen tvisvar sinnum og unnið ofur-stórmeistarann Sam Shankland á heimsbikarmóti.
Ivan ætlar að fara yfir svokallað “practical play” og mun meðal annars fara yfir skákirnar sínar gegn Magnus Carlsen.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Kær kveðja, vignirvatnar.is
- Auglýsing -