Suðuresjamótið í skólaskák fer fram á þriðjudaginn 1. apríl í Heiðarskóla í Reykjanesbæ. Mótið hefst kl. 13:00 ( lýkur ca. um kl. 15:30 )

Mótið er opið fyrir alla grunnskólanemendur í Suðurnesjum.

Teflt verður í þremur opnum flokkum:

1.-4. bekkur
5.-7. bekkur
8.-10. bekkur

Skólarnir eru beðnir um að senda inn skráningar sínar, svo að mótstjórar átti sig á fjölda þátttakenda. Miðað er við að það fylgi fullorðnir með frá hverjum skóla.

Sigurvegarinn í hverjum flokkir ávinnur sér keppnisrétt í Landsmótinu í skólaskák sem fram fer 3.-4. maí á Ísafirði.

Skráningarfrestur er til kl. 13, mánudaginn 31. mars.

- Auglýsing -