Fimmta umferð Reykjavíkurskákmótsins í boði Kviku eignastýringar og Brims hefst kl. 15 í dag. Teflt er til heiðurs minningar Friðriks Ólafssonar. Helgi Ólafsson verður með skákskýringar sem hefjast um kl. 17.
Eftir með 4 vinninga eru Aserinn Mahammad Muradli (2588) og Indverjinn Abhijeet Gupta (2576). Hannes Hlífar Stefánsson (2420) er efstur íslensku keppendanna með 3½ vinning.
Eftirfarandi Íslendingar eru í beinni í dag.
Skákir í beinni:
Tenglar á helstu streymara:
- Anna Cramling – streymi frá 3. umferð
- GM Simon Williams á Twitch
- TheChessNerd á Twitch
- Tamara Kadovic (Loneliwinter) á Twitch
- Chessgenie (þýskt) streymir
Mótið á chess-results:
- Auglýsing -