Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson (2326) og FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2314) eru efstir og jafnir yrðlinga að lokinni þriðju umferð Skákmóts yrðlinga sem fram fór í gærkvöldi. Davíð vann Símon Þórhallsson (2222) en Vignir lagði Pétur Pálma Harðarson (2086) að velli.
Fjórða umferð fer fram næsta fimmtudagskvöld.
- Auglýsing -













