Merki: Aðalfundur Skáksambands Íslands

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar SÍ frá 26. maí sl. er tilbúin. Hún er rituð af Birni Ívari Karlssyni. Hún fylgir með sem viðhengi. Heimasíða SÍ

Árskýrsla SÍ starfsárið 2017-18

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2017-18 er nú aðgenileg á rafrænu formi. Hana má nálgast í tengli hér að neðan. Ársskýrsla SÍ 2017-2018

Gunnar endurkjörinn forseti SÍ – málþing haldið í haust

Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands í tíunda sinn á aðalfundi Skáksambandsins í gær. Gunnar jafnar því met Guðmundar G. Þórarinsson eftir þetta kjörtímabil en Guðmundur sat í 10 ár samtals í tveimur hlutum. Með...

Aðalfundur SÍ fer fram á morgun

Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 í húsnæði TR, Faxafeni 12. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóðar svo: 9. grein. Við atkvæðagreiðslu á aðalfundi á hvert...

Aðalfundur SÍ fer fram á laugardaginn

Aðalffundurinn Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnæði TR, Faxafeni 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóðar svo: 9. grein. Við atkvæðagreiðslu á...

Mest lesið

- Auglýsing -