Merki: Altibox Norway Chess

Carlsen vann Aronian – með vinningsforskot og aftur yfir 2850

Magnus Carlsen (2843) vann öruggan sigur á Levon Aronian (2764) í þriðju umferð Altibox Norway Chess- mótsins í gær. Carlsen hefur þar með vinnings forskot á næstu menn en öllum öðrum skákum umferðirnar lauk með jafntefli....

Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess

Altibox Norway Chess-mótið hófst í gær Stafangri í Noregi í gær. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann áskorandann Fabiano Caruana (2822) í 77 leikja skák. Öðrum skákum lauk með jafntefli. Mótið í Stafangri er ægisterkt en...

Mest lesið

- Auglýsing -