Barna- og unglingaæfingar TR: Byrjendaflokkur

  0
  1640
  Hvenær:
  10. nóvember, 2018 @ 11:15 – 12:15
  2018-11-10T11:15:00+00:00
  2018-11-10T12:15:00+00:00
  Hvar:
  Taflfélag Reykjavíkur
  12, Faxafen, Reykjavík
  Iceland
  Barna- og unglingaæfingar TR: Byrjendaflokkur

  Þessi æfing er hugsuð fyrir börn á grunnskólaaldri og elstu börn leikskóla, af báðum kynjum, sem kunna allan mannganginn og þyrstir í að læra meira og ná betri tökum á skáklistinni.

  Á æfingunni tefla börnin hvert við annað í bland við létta kennslu. Börnin læra almennar reglur sem gilda á skákmótum og þau venjast því að tefla með klukku. Auk þess munu börnin læra grunnatriði á borð við liðsskipan og einföld mát.

  Umsjón með æfingunum hefur Torfi Leósson.

  - Auglýsing -