Hraðskákmót á Stofunni

  0
  478
  Hvenær:
  17. júlí, 2019 @ 20:00 – 23:00
  2019-07-17T20:00:00+00:00
  2019-07-17T23:00:00+00:00
  Hvar:
  Stofan Café
  Vesturgata 3
  101 Reykjavík
  Ísland
  Gjald:
  Ókeypis
  Tengiliður:
  Elvar
  6906556
  Hraðskákmót á Stofunni @ Stofan Café | Reykjavík | Ísland

  Miðvikudaginn 17. júlí kl. 20:00 mun fara fram opið hraðskákmót á Stofunni (Vesturgötu 3, 101 Reykjavík). Tímamörk verða 3 mín + 2 sek.

  Mótið verður reiknað til hraðskákstiga FIDE.

  Hægt er að skrá sig í skráningarforminu hér að ofan með því að ýta á “register” en einnig verður hægt að skrá sig á staðnum.

  Skipuleggjandi er Elvar Örn Hjaltason og yfirdómari verður Róbert Lagerman.

  Góð verðlaun verða í boði fyrir efstu þrjú sætin, nánar kynnt síðar.

  - Auglýsing -