Skráning
Setja í mitt dagatal
Hvenær:
27. desember, 2025 @ 14:00 – 17:00
2025-12-27T14:00:00-01:00
2025-12-27T17:00:00-01:00
Hvar:
Kjarval
Austurstræti 10a
101 Reykjavík
Ísland
Austurstræti 10a
101 Reykjavík
Ísland
Gjald:
Ókeypis
Tengiliður:

Íslandsmót kvenna í hraðskák, fer fram á laugardaginn, 27. desember í Vinnustofu Kjarval, Austurstræti 12 (101 Rvk), og hefst kl. 14:00. Inngangur sem gengið er inn um er merktur Fantasía. Skákkonur eru hvattar til að fjölmenna á þetta fimmta Íslandsmót kvenna i hraðskák! Léttar veitingar verða í boði í lok móts, þar sem þátttakendum gefst tækifæri á að eiga saman góða stund.
Tefldar verða sjö umferðir með umhugsunartímanum 4+2.
Verðlaun eru sem hér segir:
- 20.000 + smá glaðningur
- 12.000 + smá glaðningur
- 8.000 + smá glaðningur
Unglingaverðlaun
Bókaverðlaun, eða skákmyndbönd að verðmæti 5.000.
Engin þátttökugjöld.
- Auglýsing -








