Fréttir

Allar fréttir

Caruana missti af upplögðu tækifæri í spennandi skák – staðan er 4-4

Jafntefli varð í áttundu skák heimsmeistaraeinvígis Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) í spennandi skák þar sem Bandaríkjamaðurinn hafði góða vinningsmöguleika um tíma....

Jón Viktor Íslandsmeistari í atskák 2018

Það var fámennt en góðmennt á Íslandsmótinu í atskák 2018 sem fram fór í nýju og glæsilegu húsnæði Amtbókasafnsins í Stykkishólmi um helgina. Stigahæsti...

Fyrsta mótið í Mótaröð Laufásborgar fer fram á laugar- og sunnudag

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem...

Caruana lék drottningunni fram og aftur sem dugði til jafnteflis

Jafntefli varð í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832). Heimsmeistarinn hafði hvítt og lék drottningarpeðin. Þeir tefldu drottningarbragð að þessu...

Guðmundur endaði með 5 vinninga í Rúnavík

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2423) endaði með 5 vinninga í 9 umferðum og endaði í 11.-13. sæti á alþjóðlega mótiu í Rúnavík í Færeyrjum...

Heimsmeistarinn teflir á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Heimsmeistarinn í skák, 20 ára og yngri, Íraninn Parham Maghsoodloo (2689) verður meðal keppenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 8.-16. apríl nk. Maghsoodloo hefur...

Jón Viktor efstur á Íslandsmótinu í atskák í Stykkishólmi

Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2432) er efstur eftir fyrri dag Íslandsmótsins í atskák sem fram fer um helgina í Stykkishólmi. Jón Viktor hefur...

Jafntefli í skák riddaranna – Caruana missti af ótrúlegri vinningsleið

Jafntefli varð í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) í skák þar sem riddararnir voru heldur betur í aðalhlutverki....

Jafntefli í skemmtilegri skák þar sem peðsfórnir voru í aðalhlutverki – lekamálið veldur uppsögnum

Jafntefli varð í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) í fjörugri og skemmtilegri skák. Peðsfórnirnir fuku á báða kanta...

Guðmundur Kjartansson teflir í Rúnavík

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2423) situr þessa dagana að tafli á alþjóðlega mótinu í Rúnavík í Færeyjum. EFtir fjórar umferðir hefur Gummi hlotið 2½...

Mest lesið

- Auglýsing -