Fréttir

Allar fréttir

Öruggur sigur Kristjáns Dags á fyrsta móti Bikarsyrpunnar

Kristján Dagur Jónsson kom, sá og sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Sögulegur sigur í meira lagi hjá hinum ötula Kristjáni sem...

Naumt tap í vel heppnaðri vináttukeppni gegn Úkraínu

Í gær (sunnudag) fór fram önnur af fjórum vináttukeppnum sem „Team Iceland“ þarf að ljúka áður en keppni hefst í Heimsdeildinni í netskák. Andstæðingar dagsins...

Hraðkvöld hjá Hugin í kvöld

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 3. september nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...

Vel heppnað málþing skákhreyfingarinnar

Skáksamband Íslands hélt afar vel heppnað málþing um málefni skákhreyfingarinnar í gær í Rimaskóla. Á fjórða tug þátttakanda mætti. Sex málefni voru rædd. Lilja...

Skákstelpur TR í keilu

Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, skákkennari, skrifar Skákstarf Taflfélags Reykjavíkur er að komast aftur á skrið eftir gott sumarfrí. Skákæfingarnar eru að komast í gang og skákmótaröðin...

Vináttukeppni við Úkraínu í dag, sunnudag – Allir geta tekið þátt!

Næsta viðureign „Team Iceland“ verður gegn meistaraliði Úkraínu. Gera má ráð fyrir að þeir mæti með nokkuð sterkt og fjölmennt lið og eru þeir...

Startmót SA fer fram á morgun

Að venju hefst skáktíð hjá okkur að hausti með Startmóti og er það á dagskrá nú á sunnudaginn, 2. september og hefst kl. 13....

Dagur sigraði á hraðkvöldi Hugins

Dagur Ragnarsson sigraði með fullu húsi 7 vinningum af sjö mögulegum á hraðkvöldi Hugins sem fram fór mánudagskvöldið 27. ágúst sl. Dagur tefldi af...

Bikarsyrpa TR hefst í dag kl. 17:30

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða...

Menntamálaráðherra mætir á málþingið

Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Alfreðsdóttir, verður viðstödd málþingið skákhreyfingarinnar sem fram fer á laugardaginn. Hún mun mæta fyrir seinni hlutann sem hefst kl....

Mest lesið