Fréttir

Allar fréttir

Björn Hólm og Mai-bræður unnu í gær

Sjötta umferð Teplice Open fór fram í gær í Tékklandi. Í gær kom 3½ vinningur af 6 mögulegum í hús. Björn Hólm Birkisson (2121)...

Skákmót Laugardalslaugar haldið á sunnudaginn

Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú fjórða árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið sunnudaginn 18. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin...

Karl Gauti Hjaltason formaður TV

Aðalfundur Taflfélags Vestmannaeyja var haldinn í skákheimili TV 1. júní sl. Í skýrslu stjórnar kom fram að helstu póstar í starfsemi félagsins voru Skákþing...

Tvíburarnir aftur með góð jafntefli

Fimmta umferð Teplice Open fór fram í gær í Tékklandi. Í gær kom 1½ vinningur í hús. Tvíburanir, Bárður Örn (2179) og Björn Hólm...

Tvíburarnir með góð úrslit í fjórðu umferð

Fjórða umferð Teplice Open fór fram í gær í Tékklandi. Þrír vinningar komu í hús hjá ungmönnunum sex. Það voru tvíburarnir sem voru menn...

Helgi Áss sigurvegari á opnunarmóti VignirVatnar.is

Glæsilegt 81 manna skákmót var haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12 í gær, mánudagskvöld. Um var að ræða opnunarmót VignirVatnar.is sem er...

Hilmir Freyr með 2½ vinning eftir þrjár umferðir

Þriðja umferð Teplice Open fór fram í gær í Tékklandi. Prýðilega gekk í gær og kom 4½ vinningur í hús hjá íslensku ungmennunum sex. Alþjóðlegi...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Sex íslensk ungmenni tefla á Teplice Open

Sex íslensk ungmenni taka þátt í Teplice Open sem hófst á laugardaginn í Tékklandi. Önnur umferð fór fram í gær. Alþjóðlegi meistarinn Hilmir Freyr Heimisson...

Björn og Sverrir sigurvegarar CAD mótsins í Sykursalnum!

Um helgina fór fram Chess After Dark mót í Sykursalnum í Grósku. 57 galvaskir skákmenn mættu til leiks en teflt var í tveimur flokkum -...

Mest lesið

- Auglýsing -