Skákþáttur Morgunblaðsins

Íslandsmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tekur sæti í ólympíuliðinu

Helgi Áss Grétarsson er skákmeistari Íslands 2018 en eins og fram hefur komið er þetta í fyrsta sinn sem Helgi landar titlinum í ellefu...

Helgi Áss Grétarsson þarf jafntefli til að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Helgi Áss Grétarsson heldur vinningsforystu á Þröst Þórhallsson fyrir síðustu umferð Opna Íslandsmótsins, minningarmóts um Hermann Gunnarsson. Helgi vann sannfærandi sigur á Jóni Viktori...

Vignir vann Héðin og aldursmetið gæti fallið

Þröstur Þórhallsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson voru allir með 5 vinninga af sex mögulegum eftir sjöttu umferð Opna Íslandsmótsins sem stendur...

Hilmir Freyr vann meistaramót Skákskólans

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk um síðustu helgi. Keppendur voru 39 talsins og var teflt í tveimur styrkleikaflokkum; í...

Shankland á sigurbraut

Það er hressandi tilbreyting að í Bandaríkjunum sé loks kominn fram á sjónarsviðið einstaklingur sem þar hefur alið allan sinn aldur. Nýbakaður Bandaríkjameistari, hinn...

Fjöltefli og Fiske-mót Vasjúkovs

Einn fyrsti skákviðburður sem greinarhöfundur sótti var fjöltefli rússneska stórmeistarans Evgení Vasjúkov, sem lést á dögunum 85 ára að aldri, sem átti sér stað...

Íslensku stúlkurnar hlutu þrenn verðlaun á NM í Borgarnesi

Íslendingar unnu til þrennra verðlauna á vel heppnuðu Norðurlandamóti stúlkna sem fram fór í Borgarnesi um síðustu helgi. Nansý Davíðsdóttir varð Norðurlandameistari í flokki...

Þú ert kóngspeðsmaður

Seinni umferð Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár farið svo nálægt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins að úrslit og viðureignir hafa því ekki alltaf fengið verðskuldaða athygli. Eins...

Áskorandinn hefur alltaf meðbyr

Þrátt fyrir glæsilegan sigur Fabiano Caruana á áskorendamótinu í Berlín sem lauk í síðasta mánuði virðast ekki margir hafa trú á því að honum...

Vinsælt öðlingamót – Atli Freyr hækkaði mest

Það er dálítil karlaslagsíða á Öðlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Lenka...

Mest lesið

- Auglýsing -