Skákþáttur Morgunblaðsins

Kasparov teflir „Fischer-random“ í St. Louis

Dagana 11.-14. september nk. mun Garrí Kasparov tefla sýningareinvígi við Venselin Topalov í St. Louis í Bandaríkjunum. Keppnisformið er Fischer random, einnig nefnt Skák...

Í toppbaráttunni á EM 16 ára og yngri

Vignir Vatnar er í 2.-5. sæti á Evrópumóti ungmenna í flokki keppenda 16 ára og yngri. Eftir sigur í fyrstu þremur skákum sínu gerði...

Tangarsókn kemur úr báðum áttum

Frammistaða Áskels Arnar Kárasonar á Evrópumóti öldunga 65 ára og eldri sem lauk í Drammen í Noregi um síðustu helgi er sú besta sem...

Áskell Örn meðal efstu manna á EM öldunga 65 ára og eldri

Áskell Örn Kárason er meðal efstu manna þegar tefldar hafa verið fimm umferðir af ellefu á Evrópumóti öldunga 65 ára og eldri sem fram...

Góð frammistaða Jóhanns og Hilmis Freys á Xtracon-mótinu

Jóhann Hjartarson og Hilmir Freyr Heimisson stóðu sig best íslensku skákmannanna sem tóku þátt í Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri sem lauk um síðustu helgi. Jóhann...

Átta Íslendingar á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri

Xtracon-mótið sem stendur yfir þessa dagana á Helsingjaeyri í Danmörku er að mörgu leyti byggt upp á svipaðan hátt og síðustu Reykjavíkurskákmót. Þátttakendur eru...

40 ár frá einvígi Karpovs og Kortsnojs í Baguio

Fyrir 40 árum, nánar tiltekið þann 18. júlí 1978, hófst í borginni Baguio á Filippseyjum heimsmeistaraeinvígi Anatolí Karpovs og Viktors Kortsnoj. Sá fyrrnefndi var...

Leppun táknar spennu

Þó að ekki sé mikil hefð fyrir skákmótahaldi hér á landi yfir hásumarið þá er því öðruvísi farið víða annars staðar. Hollendingar og Svíar...

Síðustu dagar Kirsans Ilyumzhinovs sem forseti FIDE

Nú eru allar líkur á að skipt verði um forseta FIDE á þingi Alþjóðaskáksambandsins sem fram fer samhliða ólympíumótinu sem hefst 23. september í...

Magnúsi Carlsen gengur illa á heimavelli

Um svipað leyti og Opna Íslandsmótið fór fram í Valsheimilinu á Hlíðarenda fylgdust Norðmenn spenntir með „Norska skákmótinu“ sem haldið var í sjötta sinn...

Mest lesið

- Auglýsing -