Skákþáttur Morgunblaðsins

Kínverjar unnu báða flokka Ólympíumótsins á stigum

Kínverjar slógu tvær flugur í ein höggi í lokaumferð Ólympíuskákmótsins sem lauk í Batumi í Georgíu í gær. Sigurinn í opna flokknum, þ.e. karlaflokknum,...

Erfið byrjun á ólympíumótinu í Batumi

Ekki gefur byrjun íslenska liðsins, sem tekur þátt í opnum flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu, tilefni til mikillar bjartsýni þótt unnist hafi góður...

Sigur á Lettum í 2. umferð – teflt við Ísrael í dag

Sveit Íslands sem teflir í opnum flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu vann öruggan sigur á sterkri sveit Letta, 2½:1½, í 2. umferð sem...

Ólympíuskákmótið hefst í Batumi á mánudaginn

Íslenska liðið sem teflir í opna flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu, sem hefst á mánudaginn, er skráð í 44. sæti af 185 þátttökuþjóðum....

Vel skipaður efsti flokkur á Haustmóti TR

Skákvertíðin fer vel af stað hjá elsta taflfélagi landsins, TR. Um síðustu helgi lauk vel sóttu móti í bikarsyrpu barna en þar voru tefldar...

Leitin að snildinni

Haustið 1973, þegar varla mátti heita að greinarhöfundur væri fluttur í bæinn frá Eyjum, heimsótti ég eitt sinn sem oftar frænku mína sem þá...

Kasparov teflir „Fischer-random“ í St. Louis

Dagana 11.-14. september nk. mun Garrí Kasparov tefla sýningareinvígi við Venselin Topalov í St. Louis í Bandaríkjunum. Keppnisformið er Fischer random, einnig nefnt Skák...

Í toppbaráttunni á EM 16 ára og yngri

Vignir Vatnar er í 2.-5. sæti á Evrópumóti ungmenna í flokki keppenda 16 ára og yngri. Eftir sigur í fyrstu þremur skákum sínu gerði...

Tangarsókn kemur úr báðum áttum

Frammistaða Áskels Arnar Kárasonar á Evrópumóti öldunga 65 ára og eldri sem lauk í Drammen í Noregi um síðustu helgi er sú besta sem...

Áskell Örn meðal efstu manna á EM öldunga 65 ára og eldri

Áskell Örn Kárason er meðal efstu manna þegar tefldar hafa verið fimm umferðir af ellefu á Evrópumóti öldunga 65 ára og eldri sem fram...

Mest lesið

- Auglýsing -