Skákþáttur Morgunblaðsins

Þú ert kóngspeðsmaður

Seinni umferð Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár farið svo nálægt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins að úrslit og viðureignir hafa því ekki alltaf fengið verðskuldaða athygli. Eins...

Áskorandinn hefur alltaf meðbyr

Þrátt fyrir glæsilegan sigur Fabiano Caruana á áskorendamótinu í Berlín sem lauk í síðasta mánuði virðast ekki margir hafa trú á því að honum...

Vinsælt öðlingamót – Atli Freyr hækkaði mest

Það er dálítil karlaslagsíða á Öðlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Lenka...

13 ára Þjóðverji stal senunni

Hvítur leikur og vinnur. Georg Maier – Magnús Carlsen Staðan kom upp í fimmtu umferð efsta flokks skákhátíðarinnar GRENKE chess sem stendur yfir þessa dagana í...

Caruana líklegasti áskorandi Magnúsar Carlsen

Allt útlit er fyrir æsispennandi lokasprett áskorendamótsins í skák sem nú stendur yfir í Berlín, en Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana heldur hálfs vinnings forystu á...

Stefáns Kristjánssonar verður sárt saknað

Fráfall Stefáns Kristjánssonar stórmeistara hinn 28. febrúar sl. er eitt mesta áfall sem skáklífið í landinu hefur orðið fyrir. Aðeins 35 ára gamall er...

Adhiban Baskaran sigraði á 33. Reykjavíkurskákmótinu

Fyrir síðustu umferð 33. Reykjavíkurmótsins hafði indverski stórmeistarinn Adhiban Baskaran ½ vinnings forskot á Tyrkjann Mustafa Yilmaz og vinnings forskot á þá sem næstir...

Jóhann lagði Eljanov og er í toppbaráttunni

Sigur Jóhanns Hjartarsonar á Úkraínumanninum Pavel Eljanov í 4. umferð Reykjavíkurskákmótsins er stærsta afrek okkar manna á mótinu til þessa og gefur vísbendingu um...

Mest lesið

- Auglýsing -