Skákþáttur Morgunblaðsins

Leppun táknar spennu

Þó að ekki sé mikil hefð fyrir skákmótahaldi hér á landi yfir hásumarið þá er því öðruvísi farið víða annars staðar. Hollendingar og Svíar...

Síðustu dagar Kirsans Ilyumzhinovs sem forseti FIDE

Nú eru allar líkur á að skipt verði um forseta FIDE á þingi Alþjóðaskáksambandsins sem fram fer samhliða ólympíumótinu sem hefst 23. september í...

Magnúsi Carlsen gengur illa á heimavelli

Um svipað leyti og Opna Íslandsmótið fór fram í Valsheimilinu á Hlíðarenda fylgdust Norðmenn spenntir með „Norska skákmótinu“ sem haldið var í sjötta sinn...

Tveir ellefu ára piltar gerðu góða hluti á Íslandsmótinu

Opna Íslandsmótið hafði þann kost þrátt fyrir allt að ungir skákmenn fengu kjörið tækifæri til að spreyta sig í keppni við mun stigahærri skákmenn...

Íslandsmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tekur sæti í ólympíuliðinu

Helgi Áss Grétarsson er skákmeistari Íslands 2018 en eins og fram hefur komið er þetta í fyrsta sinn sem Helgi landar titlinum í ellefu...

Helgi Áss Grétarsson þarf jafntefli til að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Helgi Áss Grétarsson heldur vinningsforystu á Þröst Þórhallsson fyrir síðustu umferð Opna Íslandsmótsins, minningarmóts um Hermann Gunnarsson. Helgi vann sannfærandi sigur á Jóni Viktori...

Vignir vann Héðin og aldursmetið gæti fallið

Þröstur Þórhallsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson voru allir með 5 vinninga af sex mögulegum eftir sjöttu umferð Opna Íslandsmótsins sem stendur...

Hilmir Freyr vann meistaramót Skákskólans

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk um síðustu helgi. Keppendur voru 39 talsins og var teflt í tveimur styrkleikaflokkum; í...

Shankland á sigurbraut

Það er hressandi tilbreyting að í Bandaríkjunum sé loks kominn fram á sjónarsviðið einstaklingur sem þar hefur alið allan sinn aldur. Nýbakaður Bandaríkjameistari, hinn...

Fjöltefli og Fiske-mót Vasjúkovs

Einn fyrsti skákviðburður sem greinarhöfundur sótti var fjöltefli rússneska stórmeistarans Evgení Vasjúkov, sem lést á dögunum 85 ára að aldri, sem átti sér stað...

Mest lesið

- Auglýsing -