Guðmundur Kjartansson sigraði á Meistaramóti Truxva

Það var sjálfur Íslandsmeistarinn, Guðmundur Kjartansson, sem sigraði á Meistaramóti Truxva 2018 sem fram fór á annan í hvítasunnu. Guðmundur tefldi örugglega og landaði...

Minningarskákmót um Björn Sölva fer fram 28. maí

Minningarskákmót um Björn Sölva verður haldið mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. FIDE-meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fæddist 26 janúar 1949 á...

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600...

Frestur til að sækja um styrki rennur út um mánaðarmótin

Í styrkjareglum SÍ segir meðal annars: Aðalmarkmið styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er að styðja við bakið á þeim skákmönnum sem sýnt hafa mestar...

Íslensku stúlkurnar hlutu þrenn verðlaun á NM í Borgarnesi

Íslendingar unnu til þrennra verðlauna á vel heppnuðu Norðurlandamóti stúlkna sem fram fór í Borgarnesi um síðustu helgi. Nansý Davíðsdóttir varð Norðurlandameistari í flokki...

Þú ert kóngspeðsmaður

Seinni umferð Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár farið svo nálægt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins að úrslit og viðureignir hafa því ekki alltaf fengið verðskuldaða athygli. Eins...

Áskorandinn hefur alltaf meðbyr

Þrátt fyrir glæsilegan sigur Fabiano Caruana á áskorendamótinu í Berlín sem lauk í síðasta mánuði virðast ekki margir hafa trú á því að honum...

Ný alþjóðleg skákstig

Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og taka þau gildi á morgun, 1. maí. Litlar breytingar eru á listanum enda fá íslensk skákmót reiknuð...

Vinsælt öðlingamót – Atli Freyr hækkaði mest

Það er dálítil karlaslagsíða á Öðlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Lenka...

13 ára Þjóðverji stal senunni

Hvítur leikur og vinnur. Georg Maier – Magnús Carlsen Staðan kom upp í fimmtu umferð efsta flokks skákhátíðarinnar GRENKE chess sem stendur yfir þessa dagana í...

Mest lesið