Áskell skákmeistari SA

Í dag lauk Haustmóti Skákfélagsins með æsispennandi skákum. Eins og í fyrri umferðum stóð til að tefldar yrðu fjórar skákir en því miður komust...

TR vann þýska sveit – mæta aserski ofursveit í dag

Taflfélag Reykjavíkur vann góðan 3½-2½ á svissnesku sveitinni Schachgesellschaft Zurich í gær. Bragi Þorfinnsson og Margeir Pétursson unnu sínar skákir. Guðmundur Kjartasson gerði gott jafntefli á...

Pálmi áfram formaður Hugins

Aðalfundur Skákfélagsins Hugins fór fram 25.september síðastliðinn í húsnæði Sensa við Ármúla 31 Reykjavík. Ný stjórn var kjörin. Pálmi R. Pétursson verður áfram formaður félagsins og Hermann...

Kínverjar unnu báða flokka Ólympíumótsins á stigum

Kínverjar slógu tvær flugur í ein höggi í lokaumferð Ólympíuskákmótsins sem lauk í Batumi í Georgíu í gær. Sigurinn í opna flokknum, þ.e. karlaflokknum,...

Níu Íslandsmeistarar krýndir í dag!

Íslandsmót ungmenna fór fram í Rimaskóla í dag. Tæplega 80 krakkar tóku þátt. Teflt var um níu Íslandsmeistaratitla í alls sjö flokkum. Hart var...

EM taflfélaga hófst í gær: Stórsigur TR

Evrópukeppni taflfélaga hófst í gær í Porto Carras í Grikklandi. Tvö íslensk taflfélög taka þátt. Annars vegar eru það Íslandsmeistarar Víkingaklúbbbins og hins vegar...

Haustmót SA: Áskell efstur fyrir síðustu umferð

Sjötta og næstsíðasta umferð haustmótsins var telfd í gærkveldi, fimmtudag. Úrslit: Áskell-Hilmir   1-0 Andri-Símon     1/2 Sigurður-Elsa   1-0 Benedikt-Smári  1/2 Fyrstu jafntefli mótsins litu sumsé dagsins ljós í þessari...

Íslandsmót ungmenna fer fram á morgun í Rimaskóla!

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 13. október í Rimaskóla. Mótið hefst kl. 11 Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar - efsti...

Gauti Páll og Vignir Vatnar efstir á Meistaramóti Hugins fyrir lokaumferðina

Sjötta og næst síðasta umferðin í Meistaramóti Hugins var tefld síðastliðið mánudagskvöld. Eftir frekar stuttar skákir í umferðinni á undan tóku skákmenn til við...

Þröstur sigraði á alþjóðlega geðheilbrigðismótinu

Í gærkvöldi, 10. október, var haldið eitt af skemmtilegu skákmótum ársins, þegar alþjóðlega geðheilbrigðisskákmótið var tefld í skákhöll TR í Faxafeni. Að mótinu stóðu Vinaskákfélagið,...

Mest lesið

- Auglýsing -