Ný alþjóðleg hraðskákstig, 1. september 2018

Vegna fjölda áskoranna frá Gauta Páli Jónssyni ákvað ritstjóri að taka saman úttekt um hraðskákstig þessi mánaðarmótin. Sex slíkum mótum var skilað til útreiknings...

Í toppbaráttunni á EM 16 ára og yngri

Vignir Vatnar er í 2.-5. sæti á Evrópumóti ungmenna í flokki keppenda 16 ára og yngri. Eftir sigur í fyrstu þremur skákum sínu gerði...

Vináttukeppni við Úkraínu í dag, sunnudag – Allir geta tekið þátt!

Næsta viðureign „Team Iceland“ verður gegn meistaraliði Úkraínu. Gera má ráð fyrir að þeir mæti með nokkuð sterkt og fjölmennt lið og eru þeir...

Startmót SA fer fram á morgun

Að venju hefst skáktíð hjá okkur að hausti með Startmóti og er það á dagskrá nú á sunnudaginn, 2. september og hefst kl. 13....

Ný alþjóðleg skákstig, 1. september 2018

Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og taka þau gildi á morgun, 1. september. Héðinn Steingrímsson er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Styrmir Sævarsson...

Dagur sigraði á hraðkvöldi Hugins

Dagur Ragnarsson sigraði með fullu húsi 7 vinningum af sjö mögulegum á hraðkvöldi Hugins sem fram fór mánudagskvöldið 27. ágúst sl. Dagur tefldi af...

Bikarsyrpa TR hefst í dag kl. 17:30

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða...

Skákkennsla í skólum Reykjavíkur og Akureyrar

Rétt eins og um allt land hófust grunnskólar Reykjavíkur í síðustu viku. Eins og síðustu árin er skákkennsla hluti af námi stórs hóps reykvískra...

Menntamálaráðherra mætir á málþingið

Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Alfreðsdóttir, verður viðstödd málþingið skákhreyfingarinnar sem fram fer á laugardaginn. Hún mun mæta fyrir seinni hlutann sem hefst kl....

EM ungmenna: Vignir Vatnar endaði á sigri

Evrópumóti ungmenna lauk fyrr í dag í Riga í Lettlandi með níundu og síðustu umferð. Vignir Vatnar Stefánsson (2260), sem tefldi í flokki 16...

Mest lesið

- Auglýsing -