Birkir Ísak lagði alþjóðlega meistarann
Það urðu heldur betur óvænt úrslit í fyrstu umferð Íslandsmótsins í skák - minningarmótsins um Hemma Gunn sem hófst í Valsheimilinu í gær. Hinn...
Ný vefsíða Skák.is
Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst...
Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í skák - minningarmótsins um Hemma Gunn hefst kl. 16:30. Loftur Baldvinsson, sem sló eftirminnilega í gegn á sama móti fyrir...
Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokametrunum
Það var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótið í skák en skráningu lauk á miðnætti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en...
Ný alþjóðleg skákstig
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út. Héðinn Steingrímsson (2583) er stigahæsti íslenski skákmaðurinn á nýjum alþjóðlegum stigalista. Kristján Ingi Smárason (1422) er stigahæstur þriggja nýliða....
Carlsen vann Aronian – með vinningsforskot og aftur yfir 2850
Magnus Carlsen (2843) vann öruggan sigur á Levon Aronian (2764) í þriðju umferð Altibox Norway Chess- mótsins í gær. Carlsen hefur þar með vinnings forskot...
Skákklúbburinn Æsir – vertíðarlok
Stíft hefur verið teflt hjá FEB í Ásgarði, Stangarhyl í vetur eins og undanfarin mörg ár. Þátttaka með afbrigðum góð, keppendur þetta 30 að jafnaði...
Fundargerð aðalfundar SÍ
Fundargerð aðalfundar SÍ frá 26. maí sl. er tilbúin. Hún er rituð af Birni Ívari Karlssyni. Hún fylgir með sem viðhengi.
Heimasíða SÍ
Íslandsmótið í skák – Icelandic Open hefst á föstudaginn
Icelandic Open – Íslandsmótið í skák – fer fram í Valsheimilinu 1.-9. júní nk. Mótið fer fram með óvenjulegu fyrirkomulagi en teflt verður í...
Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
Altibox Norway Chess-mótið hófst í gær Stafangri í Noregi í gær. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann áskorandann Fabiano Caruana (2822) í 77 leikja skák....