Hannes Íslandsmeistari – Björn annar – Stefán þriðji

0
332

Íslandsmótinu í skák er lokið.  Eins og fram hefur komið fyrr í dag varð Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari í ellefta sinn en hann hlaut 8,5 vinning í 10 skákum.   Annar varð Björn Þorfinnsson með 8 vinninga en þetta er hans langbesti árangur á Íslandsmóti hingað til.  Stefán Kristjánsson varð þriðji með 7 vinninga og Guðmundur Gíslason og Bragi Þorfinnsson urðu í 4.-5. sæti með 6,5 vinning en þessir fimm skákmenn voru í sérflokki á mótinu.

Lokahóf hefst kl. 18.15 og er allir keppendur hvattir til að fjölmenna.  Um kvöldið eru skákáhugamenn boðnir velkomnir í sportbarinn Gullöldina, Hverafold 5 í Grafarvogi.


Úrslit 11. umferðar
:

Thorfinnsson Bjorn 1 – 0 Omarsson Dadi
Stefansson Hannes 1 – 0 Gislason Gudmundur
Olafsson Thorvardur 0 – 1 Thorfinnsson Bragi
Lagerman Robert 0 – 1 Thorhallsson Throstur
Thorgeirsson Sverrir ½ – ½ Johannesson Ingvar Thor

Stefán Kristjánsson sat yfir.


Lokastaðan:

Rk. Name Rtg Club/City Pts. Rp rtg+/-
1 GM Stefansson Hannes 2574 Hellir 8,5 2539 8,2
2 IM Thorfinnsson Bjorn 2376 Hellir 8 2521 20,9
3 IM Kristjansson Stefan 2466 Bolungarvík 7 2481 2,4
4 Gislason Gudmundur 2382 Bolungarvik 6,5 2452 15,1
5 IM Thorfinnsson Bragi 2396 Bolungarvík 6,5 2451 8
6 FM Johannesson Ingvar Thor 2343 Hellir 4 2274 -14,3
7 Thorgeirsson Sverrir 2177 Haukar 3,5 2231 22,8
8 GM Thorhallsson Throstur 2407 Bolungarvík 3,5 2229 -23,5
9 Olafsson Thorvardur 2206 Haukar 3,5 2229 9,4
10 FM Lagerman Robert 2347 Hellir 2,5 2152 -37,7
11 Omarsson Dadi 2127 TR 1,5 2083 -8,3