Fréttir

Íslandsmót kvenna hófst í kvöld – Lenka og Hrund unnu

Íslandsmót kvenna hófst í kvöld. Teflt er í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Sjö skákkonur taka þátt og var hart barist í fyrstu umferð....

Íslandsmót kvenna hefst á morgun

Íslandsmót kvenna hefst á morgun. Teflt verður í húnsæði skákhreyfingarinnar, Faxafeni 12. Sjö skákkonur taka þátt og tefla þær allar við allar. Í dag var...

Pistill lokaumferðar – Hjörvar meistari, áfangi hjá Vigni

Lokaumferðin á Íslandsmótinu olli sannarlega engum vonbrigðum. Þetta mót hefur verið þrælskemmtilegt og lokaumferðin var ekki undantekning á þeirri reglu. Jóhann Hjartarson setti gríðarlega...

Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari í skák eftir magnaða lokaumferð

Íslandsmótinu í skák lauk fyrir nokkrum mínútum síðan. Hjörvar Steinn Grétarsson varð Íslandsmeistari í skák í fyrsta skipti eftir magnaða lokaumferð. Fyrir umferðina hafði...

Lokaumferðin hefst kl. 15: Verða 1, 2, 3 eða 4 efstir?

Lokaumferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Ýmsir möguleikar eru í stöðunni og svo getur farið að fjórir keppendur verði efstir og jafnir....

Bein lýsing frá næstsíðustu umferð hafin!

Bein lýsing frá áttund og næstsíðustu umferð Skákþings Íslands er hafin! Staðan Helstu tenglar Heimasíða mótsins Chess-Results (úrslit og staða) Skákvarpið Beinar útsendingar (heimasíða) Beinar útsendingar...

Umferð dagsins hefst kl. 15: Jóhann-Bragi og Helgi Áss-Hjörvar

Áttunda og næstsíðsta umferð Skákþings Íslands fer fram kl. 15. Ákaflega mikilvægar viðureignir. Jóhann Hjartarson mætir Braga Þorfinnssyni, Hjörvar Steinn teflir við Helga Áss...

Sigrar hjá efstu mönnum – Spennandi lokaumferðir framundan

Jóhann Hjartarson heldur forystu sinni á Íslandsmótinu í skák en hann vann góðan sigur á Sigurbirni Björnssyni sem hann þurfti að hafa mikið fyrir....

Bein lýsing frá sjöundu umferð er hafin!

Bein lýsing frá 7. umferð Skákþings Íslands er hafin! Staðan Helstu tenglar Heimasíða mótsins Chess-Results (úrslit og staða) Skákvarpið Beinar útsendingar (heimasíða) Beinar útsendingar (Chess24) Beinar...

Umferð dagsins hefst kl. 15: Guðmundur-Bragi og Hannes-Helgi

Sem fyrr munar aðeins einum vinningi á efsta og sjöunda sæti á Skákþingi Íslands í Kópavogi. Sjöunda umferð fer fram í dag og mæta...