Ný alþjóðleg skákstig eru komin út. Héðinn Steingrímsson (2583) er stigahæsti íslenski skákmaðurinn á nýjum alþjóðlegum stigalista. Kristján Ingi Smárason (1422) er stigahæstur þriggja nýliða. Hilmir Freyr Heimisson (+110) hækkar mest frá síðasta lista.

Stigalstinn í heild sinni

Topp 20

Héðinn Steingrímsson (25839 er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Í næstum sætum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2557) og Hannes Hlífar Stefánsson (2541).

No Name Tit JUN18 Diff Gms
1 Steingrimsson, Hedinn GM 2583 9 10
2 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2557 0 0
3 Stefansson, Hannes GM 2541 0 0
4 Hjartarson, Johann GM 2523 0 0
5 Olafsson, Helgi GM 2510 0 0
6 Danielsen, Henrik GM 2502 -1 9
7 Petursson, Margeir GM 2486 0 0
8 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2472 0 0
9 Gretarsson, Helgi Ass GM 2460 0 0
10 Arnason, Jon L GM 2449 0 0
11 Thorfinnsson, Bragi GM 2445 0 0
12 Kjartansson, Gudmundur IM 2434 0 0
13 Thorsteins, Karl IM 2421 0 0
14 Thorhallsson, Throstur GM 2416 0 0
15 Thorfinnsson, Bjorn IM 2408 0 0
16 Kjartansson, David FM 2404 0 0
17 Arngrimsson, Dagur IM 2370 0 0
18 Ulfarsson, Magnus Orn FM 2361 0 0
19 Olafsson, Fridrik GM 2355 0 0
20 Johannesson, Ingvar Thor FM 2343 2 3
21 Jensson, Einar Hjalti IM 2343 0 0

Nýliðar

Þrír nýliðar eru á listanum. Það eru þau Kristján Ingi Smárason (1422), Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir (1310) og Anna Katarina Thoroddsen (1081).

Ánægjulegt að sjá tvær ungar og efnilegar skakkonur á listanum.

No Name Tit JUN18 Diff Gms
1 Smarason, Kristjan Ingi 1422 1422 5
2 Hakonardottir, Ylfa Yr Welding 1310 1310 5
3 Thoroddsen, Anna Katarina 1081 1081 37

Mestu hækkanir

Hilmir Freyr Heimisson (+110) hækkar mest frá maí-listanum. Í næstum sætum eru Arnar Smári Signýjarson (+76) og Batel Goitom Haile (65).

No Name Tit JUN18 Diff Gms
1 Heimisson, Hilmir Freyr CM 2241 110 15
2 Signyjarson, Arnar Smari 1560 76 11
3 Haile, Batel Goitom 1511 65 11
4 Heidarsson, Arnar 1657 62 5
5 Alexandersson, Orn 1521 58 10
6 Briem, Stephan 1957 42 5
7 Hauksson, Bjorgvin Jonas 1744 40 5
8 Sigurthorsson, Kristinn J 1789 39 6
9 Mai, Aron Thor 2033 34 6
10 Baldursson, Haraldur 1981 34 6

Stigahæstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2230) er sem fyrr langstigahæst skákkona landsins. Í næstum sætum eru Hallgerður Helga (2040) og Guðlaug (1983) Þorsteinsdóttur (1983).

No Name Tit JUN18 Diff Gms
1 Ptacnikova, Lenka WGM 2230 17 5
2 Thorsteinsdottir, Hallgerdur WFM 2040 0 0
3 Thorsteinsdottir, Gudlaug WFM 1983 0 0
4 Davidsdottir, Nansy 1945 9 5
5 Johannsdottir, Johanna Bjorg 1900 0 0
6 Finnbogadottir, Tinna Kristin 1880 0 0
7 Kristinardottir, Elsa Maria 1866 10 2
8 Hauksdottir, Hrund 1781 0 0
9 Helgadottir, Sigridur Bjorg 1759 0 0
10 Magnusdottir, Veronika Steinunn 1746 14 9

Stigahæstu ungmenn (u20)

Jón Kristinn Þorgeirsson (2297) er stigahæsta ungmenni landsins. Oliver Aron Jóhannesson (2084) og Vignir Vatnar Stefánsson (2284) eru næstir.

No Name Tit JUN18 Diff Gms B-day
1 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2297 -20 3 1999
2 Johannesson, Oliver FM 2284 0 0 1998
3 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2284 0 0 2003
4 Heimisson, Hilmir Freyr CM 2241 110 15 2001
5 Birkisson, Bardur Orn CM 2198 0 0 2000
6 Thorhallsson, Simon 2092 0 0 1999
7 Jonsson, Gauti Pall 2045 -29 6 1999
8 Mai, Aron Thor 2033 34 6 2001
9 Birkisson, Bjorn Holm 2033 -40 6 2000
10 Mai, Alexander Oliver 1958 17 6 2003

 

Stigahæstu öldungar landsins (65+)

Friðrik Ólafsson (2355) er venju samkvæmt stigahæsti öldungur landsins. Í næstu sætum eru Kristján Guðmundsson (2268) og Jónas Þorvaldsson (2239).

No Name Tit JUN18 Diff Gms B-day
1 Olafsson, Fridrik GM 2355 0 0 1935
2 Gudmundsson, Kristjan 2268 -21 5 1953
3 Thorvaldsson, Jonas 2239 0 0 1941
4 Torfason, Jon 2238 0 0 1949
5 Einarsson, Arnthor 2233 0 0 1946
6 Karason, Askell O FM 2217 -11 3 1953
7 Thorvaldsson, Jon 2184 0 0 1949
8 Halfdanarson, Jon 2176 0 0 1947
9 Fridjonsson, Julius 2156 0 0 1950
10 Halldorsson, Bragi 2123 0 0 1949

Reiknuð innlend kappskákmót

  • Norðurlandamót stúlkna (a-, b- og c-flokkar)
  • Skákmót öðlinga
  • Skákþing Norðlendinga (5.-7. umferð)
  • Meistaramót Skákskóla Íslands (Báðir flokkar)
  • Landsmótið í skólaskák (5.-7. umferð)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2843) er stigahæsti skákmaður heims. Í næstu sætum eru Fabiano Caruana (2816) og Skakhriyar Memedyarov (2808).

Heimslistinn

- Auglýsing -