Skákfélagsmenn og vinir þeirra tefla einu sinni í mánuði í sumar. Næsta umferð verður tefld fyrsta fimmtudag í júlí kl 20.00. Hann ber upp á 5. dag mánaðarins en þá á formaður félagsins, Áskell Örn Kárason, afmæli. Mun hann taka á móti gjöfum, s.s. peðum og riddurum, við taflborðið.

Fyrsta lota sumarskákarinnar var tefld þann 14. júní s.l. Þá mættu 12 þátttakendur og má sjá mótstöfluna hér að neðan. Sigurvegari varð Jón Kristinn Þorgeirsson.

Vinningar Röð
Jón Kristinn Þorgeirsson X 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 1
Símon Þórhallson 1 X 0 1 1 1/2 1 1 1 1 1 1 9.5 2
Sigurður Eiríksson 0 1 X 0 1 1 1/2 1 1 1 1 1 8,5 3
Áskell Örn Kárason 0 0 1 X 1 1 1 1 0 1 1 1 8 4
Sigurður Arnarson 0 0 0 0 X 1/2 1 1 1 1 1 1 6,5 5
Ingimar Jónsson 0 1/2 0 0 1/2 X 0 1 ½ 1 1 1 5,5 6
Haraldur Haraldsson 0 0 1/2 0 0 1 X 0 1 1 1/2 1 5 7-8
Karl Egill Steingrímsson 0 0 0 0 0 0 1 X 1 1 1 1 5 7-8
Fannar Breki 0 0 0 1 0 0 0 0 X 1 1/2 1 3,5 9
Arnar Smári Signýjarson 0 0 0 0 0 1/2 0 0 X 1 1 2,5 10
Einar Guðmundsson 0 0 0 0 0 0 1/2 0 1/2 0 X0 1 2 11
Jökull Máni 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 X 0 12
- Auglýsing -