Guðmundu Kjartansson að tafli.

Lokaumferð Ólympiumótsins hefst núna klukkan 07:00.

Ísland mætir Svartfjallalandi í opnum flokki. Sveitirnir eru á svipuðum stað í styrkleika og hér er gríðarlega mikilvægt að klára vel og vinna til að ná góðu sæti.

Uruguay er verkefnið í kvennaflokki. Sú sveit er stigalægri og kjörið tækifæri fyrir stelpurnar að enda mótið á jákvæðum nótum.

Mikil spenna er einnig á toppnum en öll augu beinst að Bandaríkin vs Kína á efsta borði.

Beinar útsendingar á Skak.is: Opinn flokkur | Kvennaflokkur

Viðureignir dagsins á Chess24: Opinn flokkur | Kvennaflokkur

Mótið á chess-results 11.umferð: Opinn flokkur | Kvennaflokkur

- Auglýsing -