Hannes Hlífar Stefánsson að tafl í Reykjavíkurskákmótinu 2017. Mynd: Ómar Óskarsson.

Stórmeistararnir okkar eru margir hverjir töluvert að tefla þessa dagana. Hannes Hlífar Stefánsson (2502) situr þessa dagana að tafli í Bæjaralandi. Hannes hefur fullt hús eftir 3 umferðir. Hefur lagt andtæðinga að velli með 2114-2326 skákstig.

Í dag mætir indverska stórmesitaranum G.N. Gopal (2578). Hannes er í beinni. Umferðir hefjast kl. 15.15.

497 frá 34 þjóðum taka þátt og þar af 25 stórmeistarar. Hannes er nr. 20 í stigaröð keppenda.

- Auglýsing -